Breytum engu um úthlutun stjórnarmyndunarumboð

Breytum engu um úthlutun stjórnarmyndunarumboð

Notum núverandi lög félagsins um umboðsmenn til að úthluta stjórnarmyndunarumboði í miðjum kosningum.

Points

Sjá lögin hér. https://piratar.is/um-pirata/log-og-reglur/#13

Allt ágætt svosum, nema þetta með að umboðsmaður velji sér sinn varamann. Þá er kominn inn varamaður sem hugsanlega er ekki kosinn af Pírötum. Það hljómar illa. 10.8 Fjöldi umboðsmanna verkefnis skal vera oddatala og skal hver umboðsmaður velja sér sinn varamann.

Ég tel það hafa reynst illa fyrir Pírata að velja sér umboðsmenn í miðri kosningabaráttu. Það er alls ekki rétti tíminn til að velja fólk til að fara með slík völd og býr til drama á tíma þegar fólk á að vera að ræða málefnin út á við, ekki persónur inn á við.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information