Sólarlagsákvæði

Sólarlagsákvæði

Stefnur sem náð hafa ákveðnum aldri, t.d. tveggja ára, fari sjálfkrafa í atkvæðagreiðslu til staðfestingar eða brottfellingar. Brottfelldar stefnur séu endurunnar eftir atvikum.

Points

Tillaga starfshóps

Algjörlega nauðsynlegt. Bæði til að stefnubáknið verði ekki endalaust, og til að það sé hægt að halda stefnumótun lifandi. Auðvitað ætti grunnstefnan að vera undanskilin þó

Ef við höldum áfram að hrúga inn stefnum... þá yrði þetta frekar mikið af kosningum. Eins og þátttakan hefur verið hjá okkur hingað til, þá gæti þetta í raun fallið um sjálft sig.

Ef við höldum áfram að hrúga inn stefnum í massavís, þá væri þetta ágætis málamiðlun og skaðaminnkun.

Það eru nú þegar til drög að endurunnum stefnum Pírata, sem má kippa inn í umræðuna þegar þörf krefur. En ef stefnumótun færst í meira mæli inn í aðildarfélögin verður líklega minni þörf fyrir miðlægar stefnur aðra en grunnstefnu Pírata.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information